Thursday, March 5, 2009

Sumar ..

Ekki hef ég haft orku til þess að blogga undafarið þar sem ég er búin að vera veik undir sæng alla vikuna og get ég ekki beðið eftir að sumarið komi, ég get ekki þolað meiri kulda og kvef. Um daginn var ég netinu og rakst ég á flickr síðu hjá konu sem heitir Yvette Inufio og er hún frá Ameríku og get ég ekki lýst hversu fallegar myndirnar hennar eru. Þær eru ótrúlega mjúkar og í fallegum litum og þegar ég skoðaði síðuna hennar fékk ég ótrúlega mikla löngun í sumarið. Ég fékk leyfi frá henni til þess að birta nokkrar myndir frá henni og var mjög erfitt að velja einhverjar vegna þess að þær eru allar svo flottar og margar.
Endilega skoðið síðurnar hennar:


4 comments:

 1. what gorgeous photos, so pretty! your blog is gorgoues & so cute! :)

  ReplyDelete
 2. wow your blog is wodnerful! It's so girly and fantastic

  ReplyDelete
 3. Thank you very much! Gosh I love the color scheme in this post:)

  ReplyDelete
 4. Love the pics on your blog... all such beautiful colour and style! thanks for your comment.

  Hugs, Xxxc

  http://clothestohealabrokenheart.blogspot.com/

  ReplyDelete